andreadalsteins@gmail.com
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir (b.1991) graduated with BA in Fine Arts from the Iceland Academy of the Arts in 2015. She has taken part in and curated exhibitions and is one of the editors for the Icelandic Art Magazine Listvísi. Her work appears in various mediums; photography, text, video, drawings, sculpture and mixed media. Exploring the entity of belief. Drawn to the mysterious aspects of materials and ideas; she contemplates the ritual and tries to awaken the magic of poesy in a mundane world.
***
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir (f. 1991) útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2015. Seinastliðin ár hefur hún komið að ýmsum sýningum og ritstýrt tímaritinu Listvísi – Málgagn um myndlist. Verk hennar birtast í margvíslegum miðlum; Ljósmyndum, texta, myndbandi, teikningum, skúlptúr og blandaðri tækni. Ætlun hennar er að kanna tilvist trúarinnar er hún íhugar stöðu dreymandans í heimi röksemda. Hún fæst við hið dulræna í hugmyndum sem og í efniviði; íhugar athöfnina og reynir að vekja galdur ljóðrænunnar í hversdagsleikanum.