stream_9268.jpg

MOTHER/MATTER, 2018 (As part of the group exhibition STREYMI).

Text from the exhibition catalogue:

STREYMI is a space, which happens in a protected room, charged with performance works that represent Ekkisens in an intellectual way. For this space, the sisters Freyja Eilíf, Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Heiðrún Viktorsdóttir and Sigthora Odins have woven together their channels and drawn up a circle. The space is a total image from an energetic pattern, threads that are woven from a harmonized research between them four.

Texti úr sýningarskrá:

STREYMI er rúmelsi, sem á sér stað í vernduðu millirými, hlöðnu upp með gerningarverkum sem kynna starfsemi Ekkisens á huglægan hátt. Fyrir rúmelsið hafa systurnar Freyja Eilíf, Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Heiðrún Viktorsdóttir og Sigthora Odins tengt saman rásir sínar og dregið upp hring. Rúmelsið þeirra er almynd úr orkumynstri og þráðum sem eru spunnir úr samstilltu hugðarefni.

stream_9271.jpg

 

stream_9270.jpg
stream_9264web.jpg