The Villains / Óþokkarnir
The Villains are two personas created between Andrea Aðalsteins and Anton Logi Ólafsson. The project is an offspring of a collaboration that they did in 2016, the performance Two Villains bring the power back to it's source. Which took place at the off- venue of the A! - performance festival in Akureyri. Since then Anton and Andrea have appeared with their project at Hávaði III with the piece Iceland Over, Beyond Humans Impulses #12 with Keep going and ventured together on a two month residency in Lodz (Poland), Helsinki (Finland) and across Romania. Temple of the Dog was exhibited in Poland after a three weeks in the studio Pogotowie teatralno-filmowe, Lodz. Dog eat Dog was the second harvest of their journey, presented as the fifth chapter of their collaboration in the summer of 2017, in Ekkisens, Reykjavik.
Óþokkarnir eru tvær persónur skapaðar á milli Andreu Aðalsteins og Antons Loga Ólafssonar, verkefnið átti upptök sín árið 2016 þar sem þau slógu saman gjörningnum Tveir Óþokkar skila kraftinum aftur til síns heima á Myrkramessu off-venue fyrir A! - Gjörningahátíðina á Akureyri. Síðan þá hafa Anton og Andrea komið fram á Hávaða III með verkið Iceland Over, Ofar mannlegum hvötum #12 í Mengi með verkið Haltu áfram og héldu þau saman í um tveggja mánaðar dvöl í vinnustofum í Lodz (Póllandi), Helsinki (Finnlandi) og víða á veginum um Rúmeníu. Hof Hundsins var sýnt í Póllandi eftir af þau höfðu unnið saman í þrjár vikur í stúdíóinu Pogotowie teatralno-filmowe, Lodz. Hundur borðar hund varð annar afraksturinn af því ferðalagi sem fimmti hluti af samstarfi þeirra, sýnt sumarið 2017 í Ekkisens, Reykjavík.