Computer Spirit is the informal title of a female artist collective that worked together from 2016-2018. Their artistic research runs as electric lines that lead together various threads from the worlds of; art, the elements, multidimensional mediums and magic. Their liquid collective consisted of curation and artworks at Fjöltengi (2015), Kynleikar (2015), Stream in a puddle (Tallin Art Week, Estonia 2016), Computer Spirit (Tromso, Norway, 2018), Streymi (2018) and release of the art magazine, Listvísi (2015-2016). Through exhibiting and working at Ekkisens, the group was led together and their collaboration became a two year research project that was crystallized between the four of them

Computer Spirit er óformlegt heiti á kollektífi myndlistarkvennanna sem streymdu saman í lífi og starfi á árunum 2016-2018. Listrænar rannsóknir þeirra eru fasafléttur sem leiða saman snúrur úr heimum myndlistar, frumefna, fjölvíddar og galdurs. Fljótandi samstarf þeirra spannar t.a.m. sýningarstjórn og verk á Fjöltengi (2015), Kynleikum (2015), Stream in a puddle (Tallinn Art Week, Eistlandi 2016), Computer Spirit (Tromsö, Noregi 2018) og útgáfu á tímaritinu Listvísi (2015-2016 ). Í gegnum sýningarstörf í Ekkisens lá leið hópsins í Streymi (2018) saman og úr varð systrateymi sem spannaði tveggja ára samtal.